26 Mar Hátíð hafsins 2020
-VEGNA COVID 19 HEFUR HÁTÍÐ HAFSINS 2020 VERIÐ AFLÝST-
Hátið hafsins verður haldin helgina 6. – 7. júní 2020.
Við hjá Cocnept Events höfum stýrt hátíðinni síðan árið 2013 og ótrúlegt hvað svæðið hefur breyst á þeim tíma.
Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem leggur áherslu á fróðleik um hafið og matarmenningu hafsins í bland við góða skemmtun.
Að Hátíð hafsins standa Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim.
en hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem er á laugardeginum og Sjómannadeginum sem er á sunnudeginum og hefur verið haldin sem slík síðan árið 2002.