Uncategorized

Við erum núna að undirbúa mjög skemmtilega fjarviðburði. Á tímum COVID er bara eitt í stöðunni ef við viljum skemmta okkur ,,saman,,. Það er að halda FJARhátíð.  Það er orðið nokkuð ljóst að erfitt verður að gera eitthvað saman fyrir þessi jól en með þessum hætti er hægt að upplifa viðburðinn...

Nú leitum við, skipuleggjendur Hátíðar hafsins, að skemmtilegum aðtriðum/uppákomum fyrir hátíðina í sumar, haldin 6. - 7. júní nk. Skemmtilegt dæmi um slíkt samstarf er t.d. Koddaslagurinn vinsæli sem haldin er í samstarfi við; Bið að heilsa niðrí slipp. Hátíð hafsins er hátíð sem haldin er fyrstu helgina í júní ár hvert...

Íslensku tónlistarverðlaunin er eitt af þeim verkefnum sem við erum svo heppnar að fá að sjá um viðburðarskipulagninu fyrir. Það eru margir sem koma að svona stóru verkefni og við þökkum kærlega fyrir gott samstarf við Luxor tækjaleiga og sala, RÚV, STEF og yndislega fólkið í stjórn Íslensku tónlistarverðlaunin. Takk fyrir tónlistina 🎼❤️...

Þrátt fyrir að það sé búið að fresta öllum viðburðum hjá okkur næstu tvo mánuðina er margt sem þarf að huga að. Við erum á fullu að endurskipuleggja og halda áfram skipulagningu á viðburðum sem eru í sumar, haust og jafnvel á næsta ári. Það krefst mikillar nákvæmni og úthugsun...

-VEGNA COVID 19 HEFUR HÁTÍÐ HAFSINS 2020 VERIÐ AFLÝST- Hátið hafsins verður haldin helgina 6. - 7. júní 2020. Við hjá Cocnept Events höfum stýrt hátíðinni síðan árið 2013 og ótrúlegt hvað svæðið hefur breyst á þeim tíma. Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem leggur áherslu á fróðleik um hafið og matarmenningu hafsins í...

Loading new posts...
No more posts