Við fylgjum öllum tilmælum vegna COVID 19

Við fylgjum öllum tilmælum vegna COVID 19

Þrátt fyrir að það sé búið að fresta öllum viðburðum hjá okkur næstu tvo mánuðina er margt sem þarf að huga að. Við erum á fullu að endurskipuleggja og halda áfram skipulagningu á viðburðum sem eru í sumar, haust og jafnvel á næsta ári. Það krefst mikillar nákvæmni og úthugsun í allri þessari vinnu og því mælum við með að ráða fagfólk eins og okkur í starfið. Við erum þó að fylgja öllum tilmælum, erum að vinna heima og skiptumst á að mæta ein og ein á skrifstofuna. Þannig kannski ekki kíkja í kaffi til okkar en endilega sendu okkur tölvupóst eða hringdu….Við erum svoooo til i spjallið