Fjarhátíðir
Við erum núna að undirbúa mjög skemmtilega fjarviðburði. Á tímum COVID er bara eitt í stöðunni ef við viljum skemmta okkur ,,saman,,. Það er að halda FJARhátíð. Það er orðið nokkuð ljóst að erfitt verður að gera eitthvað saman fyrir þessi jól en með þessum hætti er hægt að upplifa viðburðinn...