27 Mar Íslensku tónlistarverðlaunin
Íslensku tónlistarverðlaunin er eitt af þeim verkefnum sem við erum svo heppnar að fá að sjá um viðburðarskipulagninu fyrir. Það eru margir sem koma að svona stóru verkefni og við þökkum kærlega fyrir gott samstarf við Luxor tækjaleiga og sala, RÚV, STEF og yndislega fólkið í stjórn Íslensku tónlistarverðlaunin. Takk fyrir tónlistina 🎼❤️